Skip to Content

Endurskoðun byggingarreglugerðar

Vinnuhópurinn hefur nú lokið störfum. Sjá nánar í lokaskýrslu hér að neðan.

Hópnum var  ætlað að fara yfir frumvarp til laga um ný mannvirkjarlög (2011)og því með hvaða hætti ný byggingarreglugerð endurspegli megininntak þeirra og áherslu m.t.t. til visvænna byggingarhátta.

Hópstjóri var Kristveig Sigurðardóttir. 

netfang: kristveig@almenna.is

 

Kristveig Sigurðardóttir. kynning á starfsemi vinnuhóps, á ráðstefnunni Vistvænni byggð í maí 2011.

 

Umsögn Vistbyggðarráðs um nýja byggingarreglugerð. 15. ágúst 2011

Lokaskýrsla vinnuhóps apríl 2012