Skip to Content

Erlendar ráðstefnur

Hér er yfirlit yfir nokkrar erlendar ráðstefnur á sviðið sjálfbærrar mannvirkjagerðar.

Hægt er að fá nánari upplýsingar um væntanlegar ráðstefnur á viðburðardagatali á forsíðu www.vbr.is

 

SB11 World Sustainable Building Conference. Helsinki, 18.-21.okt 2011   

Towards better build Environment/ Cost Action C25.  Austria, 3.-5. feb 2011   


Nordic Building Forum. Helsinki,1-2 sept   


Sustainability, certification of Urban areas. Malmö, 16.sep    


INSITE11 Rethink Refurbisment.London (Watford), 4.-5. okt   

GreenBuild (ráðstefna /kaupstefna). Toronto Canada, 5.-7. okt

Local Renewables. Green Buildings and renewable energy. Freiburg, 27.-28. okt   

 

Vistbyggðarráð stendur ásamt norrænu vistbyggðaráðunum að sameiginlegri ráðstefnu í byrjun febrúar ár hvert.

Árið 2011 var ráðstefnan haldin í Stokkhólmi. 

Hér má skoða kynningu á ráðstefnunni 2011.