Skip to Content
 • Aðalfundur Vistbyggðarráðs 2017

  Aðalfundur Vistbyggðarráðs fór fram í Borgartúni 7B hjá Skipulagsstofnun 26.apríl. Fjölmennt var á fundinum eða um 30 manns. 

   

  27. apríl - 11:34
 • Nýtt fræðsluefni
  Tveir nýjir bæklingar eru komnir út annars vegar um Híbýli og Heilsu og hins vegar um Efnisgæði:

  Yfirlit yfir algeng bygginarefni, eiginleika fleirra og helstu umhverfisáhrif. Útgáfa bæklingana er styrkt af Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Nálgast má báða bæklingana hér. Bæklingarnir eru gefnir út á rafrænu formi.  Hönnun bæklingana var í höndum Júlíusar Valdimarssonar. 

  12. apríl - 12:18
 • Aðalfundur Vistbyggðarráðs 26.apríl 2017

  Aðalfundur Vistbyggðarráðs/Icelandic Green Building Council verður haldinn miðvikudaginn 26.apríl klukkan 16-18 í Borgartúni 7B. Allir velkomnir.  Atkvæðisrétt á aðalfundi hafa fulltrúar aðildafyrirtækja sem greitt hafa aðildagjöldin 2017. Fjöldi atkvæða fer eftir upphæð aðildagreiðslu. 

   

  12. apríl - 12:17
 • Verkfræðistofan Vista nýr aðili að Vistbyggðarráði

  Verkfræðistofan Vista er nýr aðili að Vistbyggðarráði frá mars 2017. Verkfræðistofan Vista vinnur meðal annars við orkueftirlit og loftgæðamælingar.  Sjá nánar á heimasíðu þeirra hér. Vistbyggðarráð óskar verkfræðistofuna Vista velkomna sem aðili og hlakkar til samstarfsins.  

  16. Mar - 11:55

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -