Skip to Content

Kostir aðildar

Stuðningur.

til að styðja starfsemi samtakanna með stjórnvöldum og stofnunum, þínum iðnaði til framdráttar.

- til að tryggja tengsl við þá sem kljást við svipuð viðfangsefni og efla samstarf við  leiðandi aðila vistvænna byggingaraðferða.

- til að hafa áhrif á stefnu og starfsemi samtakanna og þróun vistvænnar byggðar á Íslandi.

 

Fræðsla 

- til að upplýsa starfsfólk og viðskiptamenn  um það nýjasta úr heimi vistvænnar byggðar.

-Starfsmenn aðildarfélaga fá afslátt af námskeiðum sem haldin eru á vegum Vistbyggðarráðs  

 

Samkeppnisforskot

- til að tryggja forskot  með því að sýna viðskiptavinum fram á umhverfisáherslu fyrirtækisins

- til að undirstrika skuldbindingu við þróun vistvænnar byggaðr  og þar með ná til stórs hóps viðskiptavina með sama markmið í starfsemi sinni.