Skip to Content

Listi

Hér verður hægt að nálgast upplýsingar um helstu vottunarkerfi fyrir vistvænar byggingar.

Til eru fjölmörg alþjóðleg vottunarkerfi fyrir byggingar. Hér er hægt að nálgast upplýsingar um þau helstu með því að smella á tenglana.

Breeam

Rekstaraðili: BRE í Bretlandi

 

DGNB

Rekstraraðili: German Sustainable Building Council/DGNB

 

Leed

Rekstaraðili: U.S. Green Building Council

 

Green Star

Rekstraraðili: Green Building of Australia (GBCA)

 

HQE

Rekstaraðili: SB Alliance, France.

(ath í samvinnu við BRE og fleiri aðila)

 

Svanurinn  fyrir byggingar

Vottunarðili á Íslandi: Umhverfisstofnun

almennar upplýsingar  um Svaninn á íslensku hér.

Kynning á Svaninum hér.

Nánari upplýsingar um kröfur, hér.

 

Önnur kerfi:

PromisE (Finnskt vottunarkerfi) 

CASBEE (Japan Sustainable Building Counsortium)

MILJÖBYGGNAD (Sweeden Green Building Council)

 

 

Sérstök verkefni:

Green Building (EU verkefni)

Open House (EU verkefni) Opið vottunarkerfi.