Skip to Content

Opnir fundir

2015

Hér er hægt að stækja erindi Heiður Aðalsteinsdóttur, landslagsarkitekt FÍLA

10 góðar ástæður til að innleiða blágrænar ofanvatnslausnir.

Erindið var haldið á Þemafundi Skipulagsstofnunar og Vistbyggðarráðs fimmtudaginn 26.nóvember 2015 

Glærur á pfd

 

Hér er hægt að sækja kynningar sem haldnar voru á morgunfundi Vistbyggðarráðs og NordGreen verkefnisins í Norræna húsinum föstudaginn 6. mars 2015

Grænir fletir. Vistvænar lausnir innan húss og utan.

Græn þök og vistvæn hús. Gróðurþak framhaldsskólans í Mosfellsbæ. Aðalheiður Atladóttir arkitekt hjá A2F arkitektum.

Að byggja græn þök. Tæknilegar forsendur og aðlögun að aðstæðum. Þorkell Gunnarsson garðyrkjutæknir.

Sígræn steinsteypa. Gróður veggurinn í nýja Stúdentakjallaranum. Ragnhildur Skarphéðinsdóttir landslagsarkitekt hjá Hornsteinum arkitektum.

Nord Green. Evrópskt samstarfsverkefni um sjálfbær útimannvirki og menntun. Sveinn Aðalsteinsson framkvæmdastjóri Starfsafls fræðslusjóðs.

 

 

Hér er hægt að sækja kynningar sem haldnar voru á morgunfundi Vistbyggðarráðs  í Norræna húsinu fimmtudaginn 21. maí 2015

Vistferilshugsun og íslenskur byggingariðnaður 

Hvað er raunverulega vistvænt ?  Almennt um vistferilshugsun og hvernig hún er nýtt í mannvirkjagerð og vottunarkerfum. 

Helga Jóhanna Bjarnadóttir, verkfræðingur, og sviðstjóri umhverfissviðs hjá EFLU 

Af hverju viljum við nota vistferilsgreiningar fyrir íslenskar framkvæmdir?

Bergljót S. Einarsdóttir, verkefnastjóri / arkitekt FAÍ. Framkvæmdasýslu ríksins.

Mikilvægi LCA greiningar fyrir byggingariðnaðinn. 

Dr. Ólafur H. Wallevik, verkfræðingur.  Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Háskólanum í Reykjavík. 

Hvað kostar byggingin til langs tíma? Greining vistferilskostnaðar við byggingaframkvæmdir. 

Elín Vignisdóttir, landfræðingur. Verkís.

Life Cycle Assessment as an environmental management tool in the building sector.  

Jukka Heinonen, Dósent við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands. (erindi á ensku)

 

Fundastjóri var Jóhannes Benediktsson

Hægt er að skoða myndir frá fundinum á facebook síðu Vistbyggðarráðs.

 

 

2014

Hér er hægt að sækja kynningar sem haldnar voru á opnum fundi Vistbyggðarráðs í Norræna húsinu þann 8.maí 2014

Háhýsi eða smáhýsi í vistvænu skipulagi

Hlíðarbyggð- vistvænn bæjarhluti. Jakob Líndal og Kristján Ásgeirsson, Alark arkitektum. (ekki hægt að birta að sinni)

Dagsbirta í skipulagi og byggðu umhverfi. Anna Sigríður Jóhannsdóttir, VA arkitektum.

Vogabyggð, enduruppbygging og umbreyting byggðar með vistvænum áherslum. Sigríður Magnúsdóttir, Teiknistofunni Tröð.

Norræn viðmið um vistvæna þróun þéttbýlis. Sigríður Björk Jónsdóttir, framkvæmdastýra VBR

Heimasíða NorLCA ráðstefnu sem kynnt var í lok fundar.

 

 

Hér er hægt að sækja kynningar sem haldnar voru á kynningarfundi Vistbyggðarráðs um Vistvottun skipulags í húsi Náttúrfræðistofnunar Íslands þann 23. september 2014

Vistvottun skipulags

Dagskrá:

Garðabær- Urriðaholt.  Gunnar Einarsson bæjarstjóri í Garðabæ

Breeam Communities vottunarferlið. Cary Buchanan og Tom Hyde, ráðgjafar hjá Building Research Establishment (BRE)

Framkvæmd vottunar í Urriðaholti. Ólöf Krisjánsdóttir samgönguverkfræðingur hjá Mannviti og matsaðili Breeam Communities vottunar.

Vistvænt skipulag og Vistbyggðarráð. Sigríður Björk Jónsdóttir framkvæmdarstýra VBR.

(Myndir af fundinum á fésbókarsíður VBR)

 

 

Hér er hægt að sækja kynningar sem haldnar voru á morgunfundi Vistbyggðarráðs og Náttúran.is, 23. október 2014

Vistvænar byggingavörur, aðgengi og upplýsingar

 Dagskrá:

Val á vistvænum byggingarefnum - Björn Guðbrandsson arkitekt FAÍ

Húsið og umhverfið, upplýsingaveita, samhæfing og miðlun gagna til almennings og fagaðila. Einar Bergmundur hjá Náttúran.is.

Sjálfbær þróun og umhverfistyfirlýsing vöru - Björn Marteinsson arkitekt og verkfræðingur.

Umhverfisstefna IKEA til framtíðar - Guðný Camilla Aradóttir.    


(Myndir af fundinum á fésbókarsíður VBR)

 

 

2013

Hér er hægt að sækja fyrirlestra sem haldnir voru á opnum fundi Vistbyggðarráðs

14. mars 2013

Umhverfisvottunrkerfi fyrir íslenskar byggingar!

Fréttir af ráðstefnu norrænu Vistbyggðarráðanna í Helsinki 

Fyrirlestur Sigríðar Bjarka Jónsdóttur, framkvæmdastýru VBR. RÁÐSTEFNA NORRÆNU VISTBYGGÐARRÁÐANNA Í HELSINKI

Fyrirlestur Helgu Jóhönnu Bjarnadóttur og Kristveigar Sigurðardóttur,  skýrsla starfshóps, VISTVOTTUNARKERFI FYRIR BYGGINGAR.(maí 2013)

 

 

Hér er hægt að sækja fyrirlestra sem haldnir voru á opnum fundi Vistbyggðarráðs

31. október 2013

Vistvænar byggingar, gróður og gott inniloft

Dagskrá:
Innivist og hönnun húsa. Freyr Frostason arkitekt.
Andblær: Örþunnt nýtt orkusparandi loftræstikerfi. Jóhannes Loftsson verkfræðingur.
Áhrif plantna á inniloft og líðan notenda. Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir garðyrkjufræðingur.
Grænt umhverfi, gildi þess og áhrif. Kristbjörg Traustadóttir landslagsarkitekt.

Samantekt frá fundinum.

 

 

Hér er hægt að sækja fyrirlestra sem haldnir voru á opnum fundi Vistbyggðarráðs  og Nýsköpunarmiðstöðvar þann 20.nóvember 2013

Hagkvæmar tæknilausnir fyrir vistvænar byggingar

Fyrirlestrar / glærur

Vistvæna byggingin; bætt heilsa og betri rekstur? Björn Guðbrandsson, Arkís
  
Áhrif góðrar hljóðvistar og úrræði til úrbóta. Guðrún Jónsdóttir, verkfræðingur, EFLU verkfræðistofu. 
  
Fjölbreyttar tæknilausnir í boði fyrir vistvænar byggingar. Hilmir Ingi Jónsson framkvæmdastjóri Remake Electric. 
  
Vistvæn þróun pípulagna og loftræstingar síðustu ár og hvert stefnir.  Sigurgeir Þórarinsson tæknifræðingur, Mannvit.

SAMANTEKT / SBJ

Hægt er að skoða myndir frá fundinum á facebook síðu Vistbyggðarráðs.

 

 

2012

Hér er hægt að sækja kynningu sem haldin var á opnum fundi Vistbyggðarráðs þann 1.mars 2012, þar sem farið var yfir það helsta sem fram kom á samnorrænni ráðstefnu í Osló dagana 9.-10. febrúar 2012.

kynning framkvæmdastýru, Sigríðar Bjarkar.

 

 

Hér er hægt að sækja fyrirlestra sem haldnir voru á opnum fundi Vistbyggðarráðs um Græna leigu og norræna samkeppni um vistvæna enduhönnun  þann 29.nóvember 2012.

Fyrirlestur Guðmundar Tryggva Sigurðssonar. Græn leiga.

Kynning Sigríðar Bjarkar Jónsdóttur á Nordic Built verkefninu.

Fyrirlestur, Freys Frostasonar. Samkeppnishluti Nordic Built 

 

 

2011

Hér er hægt að sækja fyrirlestra sem haldnir voru á málþingi Vistmenntar og Vistbyggðarráðs um menntunþann 17. mars  2011.

Vistmennt í arkitektúr og skipulagi.

Fyrirlestur Sigurðar Eybergs Jóhannessona. Vistspor Íslands.

kynning Sigríðar Bjarkar Jónsdóttur.

 

 

Hér er hægt að sækja fyrirlestra sem haldnir voru á opnum fundi Vistbyggðarráðs þann 28. október 2011.  

Hvað er vistvænt á íslandi.

Fyrirlestur Árna Friðrikssonar

Kynning Óskars Valdimarssonar

 

 

Hér er hægt að sækja fyrirlestra sem haldnir voru á opnum fundi Vistbyggðarráðs þann 18. nóvember 2011.

Orkunýtnar byggingar í vistvænu skipulagi.

Kynning Jóns Sigurðssonar

kynning Bergljótar S. Halldórsdóttur

fyrirlestur Kristveigar Sigurðardóttur

fyrirlestur Björns Axelssonar

fyrirlestur Halldóru Hreggviðsdóttur

kynning Malfríðar Klöru Kristiansen

 

 

2010

Hér er hægt að skoða fyrirlestra sem haldnir voru á opnum fundi um vistvæna endurhönnun þann 21.október 2010

Kynning Sigríðar Bjarkar Jónsdóttur. Starfsemi Vistbyggðarráðs / norrænt samstarf.

Fyrirlestur Arinbjarnar Friðrikssonar og Helgu Jóhönnu Bjarnadóttur. Vistvæn endurhönnun Höfðabakka 9

 

 

Hér er hægt að sækja fyrirlestra sem haldnir voru á opnum fundi Vistbyggðarráðs þann 25.nóvember 2010.

Umhverfisvottun - opinber stefna?

Fyrirlestur Páls Hjalta Hjaltassonar. Vistvæn byggð í borgarskipulagi.

Fyrirlestur Óskars Valdimarssonar. Frá stefnu til framkvæmdar.