Skip to Content

Ráðstefnur

Yfirlit um ýmsar ráðstefnur má sjá í viðburðskrá á vefsíðunni. 

Vistbyggðarráð er í samstarfi við norrænu Vistbyggðarráðin um að halda eina sameiginlega ráðstefnu í febrúar ár hvert.

 

Nordic Green Building Conference 2011.

Fyrsta ráðstefnan var haldin í Stokkhólmi í febrúar 2011 , en önnur  ráðstefnan var haldin í Osló dagana 9. og 10. febrúar 2012.

Hægt er að hlusta á fyrirlestra af ráðstefnunni á Youtube (Nordic Green Building Conference 2011) Sjá t.d.hér.

Hér má skoða fyrirlestra sem haldnir voru á ráðstefnunni í Stokkhólmi 2011

 

Nordic Green Building Conference 2012.

Hægt er að skoða fyrirlestra af ráðstefnunni í Osló 2012 hér.

 

Nordic Green Building Conference 2013.

Ráðstefna norrænu Vistbyggðarráðanna 2013 var haldin í Helsinki í lok janúar. (sjá heimasíðu)

 

Sameiginleg ráðstefna Norrænu vistbyggðarráðanna var árið 2015 haldin í tengslum við ráðstefnu Nordic Built dagana 27. og 28. apríl. Hér má skoða heimasíðu ráðstefnunnar og nálgast fyrirlestra.

(samantekt framkvæmdastýru af ráðstefnum og fundum tengdum henni fyrir Vistbyggðarráð og samnorræn verkefni)