Skip to Content

Ráðstefnur Vistbyggðarráðs

 RÁÐSTEFNA VBR OG SFFÍ 2013

 

Fortíðarhyggja eða framtíðarsýn!

Sjálfbært byggðamynstur í íslensku þéttbýli

 

Ráðstefna Vistbyggðarráðs og Skipulagsfræðingafélags Íslands

kl 8:30-13:00 fimmtudaginn 16. maí 2013 á Nauthól við Nauthólsveg

 

Fundarstjóri: Páll Gunnlaugsson, Vistbyggðarráði

 

Erindi/fyrirlestrar:

Klas Tham. On Sustainability and the Humane in Architecture - Bo01, in the Western harbour of Malmö.

Guðrún Ingvarsdóttir. Frá hugmynd til heildarframkvæmdar. Er svigrúm fyrir kröfur um vistvænt skipulag í þróunarverkefnum á vegum verktaka og framkvæmdaraðila á íslenskum byggingarmarkaði.

Hjálmar Sveinsson. Endurhönnun borgarhluta / hafnarsvæðið í Reykjavík.

Salvör Jónsdóttir. Matvælaframleiðsla í þéttbýli- skemmtilegt hobbý eða mikilvægt skipulagsmálefni?

Ásdís Hlökk Theodórsdótttir. Vistvænt skipulag á Íslandi (erindi ekki flutt)

 

Hægt er að skoða nokkra fyrirlestra með að smella á heiti kynningar.

 

 

Dagskráin í heild sinni, hér.

Kynning á fyrirlesurum.

Styrktaraðili, ASK arkitektar.

Auglýsingaplakat


 

 

 

 

 

 

 ____________________________________________________________________________________________________________

 

 

 

 

RÁÐSTEFNA 2012

 

Efnið skapar andann
Ráðstefna um vistvæn byggingarefni og áhrif þeirra á innivist og hönnun

 

Ráðstefna um vistvæn byggingarefni kl. 9-13, fimmtudaginn 24. maí 2012 á Hótel Natura, Þingsal 2

Skráning og dagskrá:  www.vbr.is

 

Svandís Svavarsdóttir, Umhverfisráðherra. Setning

Ólafur Wallevik, verkfræðingur. Vistvænni steinsteypa

Aðalheiður Atladóttir, arkitekt. Frá markmiðum til þróunar og niðurstaðna í hönnun framhaldsskóla

Árni Friðriksson, arkitekt. Sesseljuhús og þróun vistvænna lausna á Sólheimum

Hjörleifur Stefánsson, arkitekt. Samþætting sjónarmiða minjaverndar og sjálfbærni

Hannes  Lárusson, myndlistarmaður. Íslenski torfbærinn; fordæmi og fagufræði

Arnar Þór Jónsson, arkitekt. Vistvæn þjónustuhús fyrir ferðaþjónustuna

Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. Svansvottuð byggingarefni

Kristín Þorleifsdóttir, verkefnisstjóri Vistmenntar. Miðlun þekkinga og reynslu í notkun vistvænna byggingarefna á Íslandi

 

Fundarstjóri:  Ásdís Hlökk Theodórsdóttir

Í tengslum við ráðstefnuna munu seljendur og framleiðendur vistvænna byggingarefna kynna vörur sínar.

Hægt er að skoða nokkra fyrirlestra með að smella á heiti kynningar.

 

 

 

 

 

 RÁÐSTEFNA 2011

__________________________________________________________________

Ráðstefna Vistbyggðarráðs og Vistmenntar 12. maí 2011

Vistvænni byggð!

heilbrigðara umhverfi=betri líðan=bjartari framtíð!

Aðrir samstarfaðilar eru Arkitektafélag Íslands, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, og Leonardo áætlunin.

 

Hér er hægt að skoða dagskrá ráðstefnunnar. Íslenska / enska.

Kynning á fyrirlesurum

Fyrirlestrar 

The multiple aspects of sustainable architecture. Martin Haas

Danish Architects interest in Sustainable Architecture. Mikael Koch

 UK Rating Systems for Sustainable Buildings Mark Clough

Using international certification systems in Icelandic buildings. Helga J. Bjarnadóttir

Lessons learned from testing four different certification methods for buildings

in Denmark. Harpa Birgisdóttir

Sustainability at Boston University. Dennis Carlberg

 

Vinnustofa eftir hádegi. Vottunarkerfi. Mikilvægt tól eða markaðstæki.

The German rating system DGNB.  Martin Haas

Vistvæni á íslandi og vottunarkerfi. Halldór Eiríksson

 

Kynningar á Vinnuhópum Vistbyggðarráðs

 Vistmennt. Kristín Þorleifsdóttir

Vistvænt skipulag.  Egill Guðmundsson

Vistvæn byggingarefni. Sverrir Bollason

Orkunýtni vistvænna bygginga. Jón Sigurðsson

Endurskoðun byggingareglugerðar. KristveigSigurðardóttir