Skip to Content

Starfsemi Vistbyggðarráðs

Það er hlutverk Vistbyggðarráðs að standa fyrir opnum fundum, námskeiðum, ráðstefnum og málþingum um málefni sem tengjast vistvænni byggð, skipulagi og þróun.

Haldnir eru opnir fundir með reglulegu millibili til að hvetja til almennrar umræðu um vistbyggðarmál á breiðum grundvelli.

Framkvæmdastjóri sinnir daglegum rekstri.

Vistbyggðarráð er opið fyrir samstarfi við aðila sem eru að vinna að tengdum málefnum. Þá til dæmis samstarf varðandi að auka fræðslu og umræðu en einnig fagleg verkefni.