Skip to Content

Umhverfisvottað skipulag

Umhverfisvottun skipulags er ennþá ekki eins algeng og umhverfisvottun fyrir byggingar. Flest stóru alþjóðlegu kerfin, eins og til dæmis BREEAM og LEED bjóða upp á útgáfur af sínum kerfum sem gilda sérstaklega fyrir skipulag. Þá mun DGNB (þýska kerfið) kynna útgáfu sína af kerfi fyrir umhverfisvottað skipulag í byrjun árs 2012.

Breeam - Communities

Leed- Neighborhod

 

Fræðast má um umhverfisvænt hverfi í Urriðaholtslandi hér.