Skip to Content

Vistvæni á Íslandi

Vinnuhópurinn, Vistvæni á Íslandi hóf upphaflega störf í nóvember 2010. Í mars 2011 voru tveir hópar sameinaðir undir þessari yfirskrift en áður hafði sérstakur hópur tekið að sér að skoða umhverfisvottunarkerfi. Stór þáttur í því að meta kosti og galla slíkra kerfa er að skoða staðbundna þætti og var því ákveðið að sameina þessa tvo vinnuhópa.

Þetta er fjölmennasti vinnuhópur Vistbyggðarráðs enda viðfangsefnið opið og margþætt.

Þeim sem óska eftir að taka þátt í starfinu er bent á að hafa samband við framkvæmdastýru eða hópstjóra, en einnig er hægt að skrá sig á forsíðu www.vbr.is

Hópurinn hefur sína eigin vefsíðu  en hægt er að skoða síðuna með því að smella hér.

 

Hópstjóri er: Halldór Eiríksson,netfang:  halldor@tark.is

 

Fundagerðir:

15.12.10- 1.fundur

20.01.11 - 2.-3. fundur 

02.03.11 - 4.  fundur 

06.09.11 - 5. fundur.

 

Áfangaskýrsla, apríl 2012