Skip to Content

Aðalfundur Vistbyggðarráðs 26.apríl 2017

Á aðalfundinum verður farið yfir aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagssins: Skýrsla stjórnar 2016, reikningsskil 2016, starfsáætlun 2017, tillögur og breytingar á lögum félagsins, kosning stjórnar, kosning skoðunarmanna, önnur mál. Við fáum ennig fagerindi frá forstjóra Mannvirkjastofnunnar, Birni Karlssyni og fagerindi um rafbílavæðinguna frá Hafliða Ingasyni. Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum og haldbærar hugmyndir frá okkur verða einnig rædd. Að loknum fundarstörfum verður boðið upp á léttar veitingar.