Skip to Content

Málstofa um BREEAM vottunarkerfið fyrir byggingar

Málstofa og umræðuvettfangur fyrir BREEAM umhverfisvottunarkerfið 27. september klukkan 13:00 á Hótel Sögu. Á málstofuna fáum við fáum við aðila frá BREEAM international til að vera með almenna kynningu á BREEAM umhverfisvottunarkerfinu fyrir byggingar. Einnig heyrum við reynslu af notkun BREEAM á Íslandi meðal annars frá fulltrúa Reykjavíkurborgar. En Reykjavíkurborg hefur meðal annars verið að vinna í vottunarferli fyrir viðbygginguna á Sundhöll Reykjavíkur. HBH Byggir, Vistbyggðarráð og Bresk- íslenska viðskiptaráðið standa að málstofunni. Aðgangur er ókeypis, léttar veitingar á staðnum. ATH: Kynningin fer fram á ensku. Endilega skrá þátttöku á vbr@vbr.is