Skip to Content

Takk fyrir komuna á málstofuna um BREEAM

Takk kærlega fyrir komuna á málstofuna um BREEAM í gær. Við fengum skemmtilega og fróðlega fyrirlestra bæði um BREEAM kerfið frá Lee Chaston fra BRE International og reynsluna af því frá Reykjavíkurborg, frá Birni Guðmundssyni. Málstofan var skipulögð af Vistbyggðarráði, HBH Byggir og Bresk- íslenska Viðskiptaráðinu. Góð mæting var á málstofunni og margar spurningar komu upp bæði varðandi kerfið almennt og aðlögun fyrir íslenskar aðstæður.