Skip to Content

Verkfræðistofan Vista nýr aðili að Vistbyggðarráði

Verkfræðistofan Vista vinnur meðal annars við orkueftirlit og loftgæðamælingar. Sjá nánar á heimasíðu þeirra hér. Vistbyggðarráð óskar verkfræðistofuna Vista velkomna sem aðili og hlakkar til samstarfsins.