Skip to Content

Málstofa: Sjálfbærni í byggingariðnaði

23/03/2018 09:00
Europe/London

Í samstarfi við Arkitektafélag Íslands, Mannvirkjastofnun, Matsmannafélag Íslands, Verkfræðingafélag Íslands og Vistbyggðarráð

Á þessari málstofu verður fjallað um sjálfbærni í byggingariðnaði og þá þrjá þætti sem skipta máli við hönnun sjálfbærra bygginga: umhverfi, efnahagur og samfélag. Gerð verða góð skil á þessum þáttum en forsenda fyrir sjálfbærni í byggingariðnaði er að þessir þrír þættir spili vel saman. Að lokinni málstofu ættu þátttakendur að geta sett sér markmið um sjálfbærni bygginga og hafa þekkingu á hvernig unnt er að ná þeim markmiðum. 

 

https://www.endurmenntun.is/namskeid/stakt-namskeid?courseID=246V18&n=ma...