Skip to Content

Svanurinn: Námskeið í svansvottun bygginga

25/10/2017 08:30
Europe/London
Svansvottuð hús
Námskeið Svansins um vottun bygginga
Þann 25. október mun Svanurinn á Íslandi standa fyrir eins dags námskeiði þar sem farið verður yfir helstu atriði sem hafa þarf í huga við Svansvottun húsa. Sérfræðingar frá Svaninum í Svíþjóð munu halda utan um námskeiðið sem er samsett úr fyrirlestrum og æfingum. Markmið námskeiðsins er að auka skilning á vottunarferlinum og þeim kröfum sem gerðar eru.
Námskeiðið er hugsað fyrir verktaka, arkitekta, ráðgjafa og birgja og aðra þá sem hafa áhuga á vottun og ferlinu sem slíku.
• Námskeið um Svansvottun húsa
• 25. október kl: 08.30 - 15.00
• Húsakynnum Umhver sstofnunar
• Þátttökugjald: 20.000
• Skráning á elva@ust.is fyrir 13. október